Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vogunarhlutfallsauki
ENSKA
leverage ratio buffer
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Baselnefndin um bankaeftirlit endurskoðaði útreikninga á virði áhættuskuldbindinga vogunarhlutfalls árið 2017 vegna reglubundinna kaupa eða sölu sem bíða uppgjörs til þess að tryggja að meðferðin á þeim endurspegli vogunina sem er innbyggð í þessi viðskipti og að möguleg mismunandi reikningsskil hafi ekki áhrif á útreikninga meðal stofnana með sambærilegar stöður.

[en] In 2017, the BCBS revised the calculation of the leverage ratio exposure value of regular-way purchases and sales awaiting settlement in order to ensure that the treatment properly reflects the inherent leverage associated with those trades and that possible accounting differences do not affect the calculation among institutions with comparable positions. In the Union, the revision was introduced by Regulation (EU) 2019/876. However, that more favourable treatment only becomes applicable on 28 June 2021.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2020/873 frá 24. júní um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 575/2013 og (ESB) 2019/876 að því er varðar tilteknar aðlaganir til að bregðast við COVID-19-heimsfaraldrinum

[en] Regulation (EU) 2020/873 of the European Parliament and of the Council of 24 June 2020 amending Regulations (EU) No 575/2013 and (EU) 2019/876 as regards certain adjustments in response to the COVID-19 pandemic

Skjal nr.
32020R0873
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira